Vörulýsing
Rakagefandi serum sem inniheldur hýalúrón-sýru sem rakagjafa, peptíð sem styðja við uppbyggingu húðar, birki safa og náttúrulegan ljóma ultra-fine mineral shimmer. Létt formúla sem veitir raka og skilur húðina eftir ljómandi. Hentar flestum þeim sem vilja aukinn ljóma og meira rakastig.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna eftir hreinsun og toner.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.