Vörulýsing
L’Oréal Paris Bright Reveal Dark Spot UV Fluid SPF50+ er rakagefandi dagkrem í fljótandi formi sem kemur í veg fyrir sólarskemmdir og öldrunarmerki auk þess sem það verndar gegn dökkum blettum. Kremið er með SPF 50+ til að vernda húðina gegn UVB og UVA geislum.
Inniheldur Níasínamíð og E-vítamín sem vinna á dökkum blettum. Hentar viðkvæmri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Hristið flöskuna vel fyrir notkun. Notið alla morgna, annað hvort sem dagkrem eða á eftir dagkremi. Má nota á augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.