Vörulýsing
Age Perfect Cell Renewal Day Cream SPF 30 er dagkrem fyrir þroskaða húð. Formúlan inniheldur Antioxidant Recovery Complex og SPF30 sem bætir frumuendurnýjun á yfirborði húðarinnar, gefur henni ljóma og húðin verður endurnærð.
Antioxidant Recovery Complex er blanda af tveimur öflugum andoxunarefnum, neohesperidin og E-vítamín, sem verndar húðina gegn sindurefnum. Þessi tvö efni draga úr hrukkum, húðin verður stinnari og fær meiri ljóma.
SPF30 verndar húðina fyrir daglegri útsetningu og ljósöldrun af völdum UV geisla.
Berist á hreina húð á hverjum morgni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.