Vörulýsing
L’Oréal Paris False Lash maskarinn gefur augnhárunum náttúrulega fyllingu, lyftir þeim upp og gefur þeim fallega umgjörð. Augnhárin fá aukið umfang og gúmmíburstinn dreifir sérstaklega vel úr þeim þannig þau mynda fallegan sveig umhverfis augun. Maskarinn er svartur.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu maskarann á augnhárin frá rót og út í enda. Settu fleiri lög af maskaranum til að þá þykkt og lengd sem þú vilt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.