Við kynnum með stolti vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu. Vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eiga það sameiginlegt að vera dásamlegar gersemar sem okkur finnst allt of fáir vera að tala um.
Í Leyniperlu Beautyboxinu mátti finna fimm vörur, eina í sölustærð og fjórar lúxusprufur. Boxið er einstaklega veglegt en vörurnar í boxinu voru að andvirði 17.812 kr. Í boxinu eru tvær húðvörur, ein förðunarvara, ein líkamsvara og ein hárvara.
Vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eru allar mildar en sinna starfi sínu fullkomlega. Þær eru ýmist nýjungar sem við viljum kynna betur fyrir ykkur eða klassískar perlur sem að við viljum minna á.
Að vana er boxið í takmörkuðu magni, og þegar það er uppselt þá kemur það því miður ekki aftur.
Í Leyniperlu Beautyboxinu leyndust 5 vörur og gefur afsláttarkóðinn PERLA 20% afslátt ú júní 2024:
❤️ 250ml Elizabeth Arden – Green Tea Honey Drops
❤️15ml Hair Rituel by Sisley Paris – Restructuring Nourishing Balm
❤️Lúxusprufa af Gosh Copenhagen – Catchy Eyes Mascara
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.