Vörulýsing
Þróað sérstaklega fyrir hár sem nær ekki vaxa fram yfir ákveðna lengd. Kremið inniheldur PRO-GROWTH™ blönduna sem er einstök fyrir Grow strong & Long línuna en hún er stútfull af próteinum sem hjálpa hárinu þínu að dafna.
Í stuttu máli: mótandi hárkrem og hárstyrkjandi meðferð í einu og sömu vörunni. Kremið passar að endar hársins þíns þorni ekki upp yfir daginn.
Þú munt elska það vegna þess að: Kremið hjálpar til við að styrkja hár sem er viðkvæmt fyrir broti.
Hvernig það virkar: Sérvalin hárstyrkjandi innihaldsefni slétta og gera við brothætta strendinga. Með tímanum verður hárið heilbrigðara og lengra.
Hárhetjan: Eitt aðal innihaldsefnið í kreminu er vatnsrofið lúpínuþykkni en það er leynivopnið sem bætir styrk hársins.
Er það rétt fyrir mig? Já, ef hárið þitt er viðkvæmt fyrir broti getur þetta krem hjálpað til við að byggja upp styrk og lengd hársins.
Niðurstaðan? Slétt, vel nært og fyllra hár sem verður sterkara við hverja notkun.

Bodyologist - Skin Drencher Super-charged Body Lotion
Lee Stafford - CoCo LoCo & Agave Shine Sjampó 250ml
Bodyologist - Skin Gloss Beyond Nourishing Body Oil
Bioderma - Sensibio H20 AR+ Gelee
Mádara - Hyaluronic Anti-Pollution CC Cream SPF 15 - medium
Balmain - Travel Silk Perfume
Alessandro - Brown Metallic
StylPro - Wash Mitt
The Ordinary - Balancing & Clarifying Serum
CeraVe - Reparative Hand Cream 50gr
Balmain - Travel Moisturizing Conditioner
Lancaster - Sun Perfect Illuminating Cream SPF30
Kaupauki Lancaster 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.