Vörulýsing
Sólarvörn fyrir börnin frá Lancaster er besti vinur foreldrana. Börnin eiga skilið það allra besta og háa sólarvörn! Lancaster Milky Spray SPF50+ inniheldur Full Light Technology og náttúrulegan uppruna Sunsicalm Complex (náttúruleg virk efni) sem róar og verndar viðkvæma húð. Sólavörnin er ilmefnalaus, inniheldur náttúruleg efni, dregur úr roða og óþægindum. Er vatnsheld og góð fyrir hafið. Lekur ekki í augun og má bera á blauta húð. Njóttu skemmtilegrar upplifunar með þessum úða sem er auðveldur í notkun og í fjörugum umbúðum
Breiðvirk sólarvörn
Róar húðina, dregur úr roða og óþægindum
Berist á andlit og líkama
Hrein formúla sem inniheldur virk efni af nátturulegum uppruna.
Hafsvæn
Vatnsheld
Án ilmefna
NOTKUN :
Hristið fyrir notkun. Berið ríkulega á allan líkama fyrir sólarljós.