Vörulýsing
Infinite Bronze Tinted frá Lancaster gefur fallegan lit með sólavörn. Fullkomin blanda af vörn og létt lituðu kremi sem gefur þér fallegan sólkysstan lit.
Létt og ljómandi krem sem jafnar áferð húðar. Hægt er að byggja upp litin og helst hann yfir allan daginn. Húðin fær heilbrigðan fallegan ljóma.
Vegan, Svita og vatnsheld, fyrir allar húðtýpur, fyrir viðkvæma húð, smitast ekki, prófuð af húðlæknum.