Lýsing
Blendingur af mótunarkremi og geli sem gefur krullunum þínum raka og mjúkt hald, sama hver krullugerð þín er.
Krullu valdeflandi gel kremið okkar er sérstaklega hannað fyrir krullur á bilinu 3A til 4C og inniheldur aðeins CGM vottað hráefni. Það inniheldur kókoshnetu, cupuaçu, jojoba og sætar möndlur sem gefa hárinu hámarks raka til þess að ýta undir þitt náttúrulega krullumynstur án þess að hárið verði úfið/frizzy. Gel kremið sameinar mýkjandi eiginleika krems og mótunar eiginleika gels auk þess að gefa endingargott miðlungs/sterkt hald með léttri áferð.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu vöruna í hreint, rakt hár og greiddu í gegn, snúðu upp á hárið eða notaðu fingurna til þess að móta að vild. Láttu þorna eða notaðu dreifara til þess að fá meiri lyftingu og mótun. Þú getur blandað gel kreminu með einum til tveimur dropum af Curl Worshipping olíunni okkar til þess að fá meiri gljáa og mýkt. Notaðu með Curl Inspiring næringarspreyinu okkar til þess að eiga við svæði sem þurfa aðeins meiri ást, eins og endana.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.