Húðin og Umhirða Hennar eftir Kristínu Sam

6.392 kr.

Í bókinni má finna margvíslegan fróðleik um húðina og hvernig best er að annast hana. Hér má fræðast um starfsemi húðarinnar, algeng húðvandamál, ólíkar húðvörur og virkni þeirra. Lesendur læra að greina sína húðgerð og fá ráðleggingar um hvaða húðvörur henta best, einnig með tilliti til ákveðinna húðvandamála.

Á lager

Vörunúmer: BOK 7023 Flokkur: