Við kynnum með stolti nýjasta Beautyboxið okkar HOLLYWOOD Beautyboxið.
HOLLYWOOD Beautyboxið er komið í sölu en vörurnar eiga það sameiginlegt að veita þér extra glam Hollywood áhrif og láta þér líða eins og þú sért tilbúin að labba eftir rauða dreglinum.
Hvað leynist í HOLLYWOOD Beautyboxinu?
Vörurnar eiga það sameiginlegt að vera glæsilegar og fullkomnar fyrir komandi tilefni, jól, áramót, þorrablót og árshátíðir. Í boxinu leynast 5 vörur. Tvær í sölustærð, og þrjár lúxusprufur. Þrjár af vörunum eru förðunarvörur, ein er húðvara og ein er hárvara og er boxið að andvirði 14.332 kr.
HOLLYWOOD Beautyboxið er sérstaklega skemmtileg gjöf, bæði frá þér til þín eða þinna, og ef Kertasníkir er hérna kíkir hér inn á síðuna okkar þá mælum við sérstaklega með því að hann gefi duglegum mömmum smá pakka líka.
Vinsamlega athugið
- Eins og venjulega þá kemur Beautyboxið okkar aðeins í takmörkuðu upplagi og þegar það er uppselt þá kemur það ekki aftur :).
- Einungis er hægt að setja 5 box í körfuna í einu, ef þú vilt kaupa fleiri þá er ekkert mál að sameina pantanir og senda saman.Hollywood
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.