Vörulýsing
Frábær meðferð sem vinnur gegn dökkum blettum á andliti. Besta leiðin til þess að sporna við myndun dökkra bletta í andliti er að nota sólarvörn daglega.
Þessi ilmefnalausa og létta formúla smýgur hratt og örugglega inn í húðina og inniheldur SPF40, vörn gegn UVA/UVB, mengun og útfjólubláum geislum.
Gefur húðinni dásamlegan ljóma og vörn fyrir daginn. Ert þú tilbúin í ljómann?
Notkunarleiðbeiningar
Berðu ca 2 pípettur af seruminu á hreint andlit og háls að morgni og nuddaðu inn í húðina þar til allt hefur smogið inn. Dark Spot serumið er síðasta skrefið í húðrútínunni þinni fyrir farða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.