Vörulýsing
Curl Care Cream dregur fram fegurðina í þínum eiginn krullum með því að veita næringu, langvarandi haldi og aðskilur krullurnar allt í einu skrefi.
Formúlan inniheldur efni fyrir langvarandi og fallegar krullur:
- Nærir með blöndu af þremur olíum úr jurtaríkinu (kókósolía, sheaolía og moringaolía), sem einnig hjúpar krullurnar, gefur glans og mýkt. Krullurnar verða léttar, silkikenndar og sveigjanlegar.
- Blanda af tvennskonar vaxi úr jurtaríkingu gerir krullurnar fullkomlega aðskildar og mótaðar.
- Hárnæring úr jurtaríkinu veitir vörn og takmarkar hitaskemmdir, veitir einngi 24 klukkustunda vörn gegn úfningi og raka. Við notkun verða krullurnar mótaðar, silkikenndar, sveigjanlegar og halda lögun sinni.
- Gerðar voru mælingar á umfangi úfnings með myndgreiningu í 80% raka 24 klukkustundum eftir ásetningu.
- Þessi einstaka kremaða áferð í Curl Care Cream henta vel fyrir allar gerðir af krulluðu hári, það veitir mikla næringu og hjúpar hártrefjarnar með verndandi mótunarfilmu.
Innihaldsefni:
- Kókosolía: Nærir og fyrirbyggir úfning.
- Shea-olía: Nærir og eykur gljáa.
- Moringa-olía: Hjúpar hártrefjarnar og kemur í veg fyrir úfning.
- Jojoba- og sólblómavaxblanda: aðskilur krullurnar, eykur styrk og mótstöðu hársins.
- Glýserín af plöntuuppruna: Gefur hárinu mýkt.
- Hárnæring úr jurtaríkinu: Styrkir hártrefjarnar og bætir gljáa og verndar gegn hitaskemmdum.
- Seramíðlíki: Hjálpar til við að endurbyggja lípíðbyggingu hártrefjanna og aðstoðar við að endurheimta samheldni.
- Baobab-prótein: Styrkir og verndar hárið. (Ex-vivo próf).
Notkunarleiðbeiningar
HVERNIG Á AÐ NOTA ÞAÐ?
- Skiptu blautu eða röku hárinu í fjóra hluta.
- Dreifið Curl Care Cream yfir allt hárið, ofan frá og niður.
- Mótaðu krullurnar með því að grípa um þær neðan frá og upp.
- Látið krullurnar þorna til að fá náttúrulegt útlit eða notið hárblásara með hitadreifara fyrir fágaðri útkomu.
UNDRARÚTÍNAN FYRIR KRULLAÐ OG ÞÉTTKRULLAÐ HÁR
- Skref 1: Leyfið Restructuring Nourishing Balm að vera á hárinu í 30 mínútur eða yfir nótt líkt og olíubað.
- Skref 2: Þvoið hárið varlega með Revitalizing Nourishing Shampoo.
- Skref 3: Berið The Intense Nutrition Hair Care Mask í hárið og leyfið honum að vera í hárinu í aðeins 5 mínútur.
- Skref 4: Berið Curl Care Cream í samræmi við leiðbeiningar.
- Skref 5: Dreifið nokkrum dropum af Precious Hair Care Oil í rakt eða þurrt hárið fyrir aukna næringu, gljáa og mýkt.
- Ráð: Hreinsaðu hárið og hársvörðinn af og til með Pre-Shampoo Purifying Mask til að afeitra hárið þitt og fjarlægja óhreinindi og leifar af mótunarvöru.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.