Vörulýsing
JUICY LIP BUTTER færir þér sama fallega glans og gloss en kemur í varalitaformi.
Mjúk varanæring með safaríkri blöndu af vítamínum. Fyllir varirnar lit og gljáa með aðeins einni umferð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið litinn beint á varirnar með jöfnum þrýsting.
Fyrir meiri þekju eða skarpari varir er tilvalið að nota Velvet Touch Lip liner fyrir eða eftir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.