Vörulýsing
Taktu augabrúnirnar á næsta stig með þessari öglugu tvennu! Brow Tint inniheldur fíngerðan túss á einum enda og létt, litað gel á öðrum enda sem eru langvarandi og gefa þér fullkomlega mótaðar, skarpar og náttúrulegar augabrúnir.
Fíngerði oddurinn hjálpar þér að teikna stök hár, á meðan augabrúnagelið gefur léttan lit, litar ekki húðina í kring og veitir gott hald án þess að verða stíft. Burstinn er lítill og grípur hvert einasta hár.
- 2-í-1 langvarandi blektúss og litað augabúnagel
- Fíngerður bursti sem teiknar stök hár
- Augabrúnagel sem gefur gott hald og heldur hárunum á sínum stað
- Vatnshelt, smithelt og rakaþolið
- Langvarandi útkoma
- Tímasparandi lausn
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.