Vörulýsing
Með Gosh Brow Pen getur þú teiknað fullkomlega náttúrulegar strokur í brúnirnar til að gefa aukna fyllingu og móta augabrúnirnar. Endist í allt að 20 klst.
Varan er vegan, ilmefnalaus og ofnæmisvottuð.
Notkunarleiðbeiningar
Hristu pennan fyrst áður en hann er notaður. Til að ná lyftari augabrúnum renndu þá pennanum uppá við. Fyrir þykkarI hár strokur ýttu harðar á pennan, en notaðu léttari þrýsting fyrir þynnri hár strokur,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.