Vörulýsing
Hreinsifroða sem inniheldur góðgerla fyrir daglega hreinsun á kynfærasvæðinu.
Tilvalin fyrir viðkvæma húð til þess að styrkja náttúrulegar varnir líkamans. Prófað af kvensjúkdómalæknum og hentar vel til raksturs á kynfærum.
- Róar og kemur jafnvægi á bakteríuflóru og pH-gildi píkunnar.
- Kemur í veg fyrir kláða, ertingu og óþægindi.
- Inniheldur góðgerla, hafrakjarna, mjólkursýru og próvítamín B5 sem vinna gegn bakteríum
- Fullkominn félagi í rakstur á kynfærum: bara bestu innihaldsefnin fyrir píkuna þína!
- Mildur ilmur: léttur keimur af rósum, geranium, ferskju, bergamot og sandalviði.
Notkunarleiðbeiningar
- Hristið vel fyrir notkun.
- Berðu froðuna á það svæði sem á að meðhöndla og nuddaðu örlítið svo það freyðir.
- Skolið vel af.
- Hægt er að nota hreinsifroðuna einnig til raksturs á kynfærasvæði.
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.