Vörulýsing
Cerave Hydrating Foaming Oil Cleanser er rakagefandi, freyðandi hreinsiolía fyrir normal og þurra húð. Hreinsirinn hentar andliti og líkama. Hreinsirinn hreinsar húðina án þess að taka frá henni raka. Formúlan inniheldur samsetningu af þremur nauðsynlegum seramíðum, skvalen olíu og þríglýseríð. Formúlan fitar ekki húðina, hún er án ilmefna og er prófuð á ofnæmishúð.
• Hentar venjulegri og þurri húð. Exemis hóð, börnum og þeim sem eru gjarnir á að fá ofnæmi.
• Seramíð. Nauðsynleg til að viðhalda heilbrigðri húð. Seramíð hjálpa við að endurnæra og viðhalda styrk og heilbrigði ysta lags húðarinnar.
• Hýalúronsýrur: Innihaldsefni sem dregur til sín raka og viðheldur honum á yfirborði húðarinnar.
• Níasínamíð: Hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar og jafna áferð húðarinnar.
• Non-comedogenic, án ertandi innihaldsefna og ilmefnalaus, án sápu og hentar mjög viðkvæmri húð.
• Svalen olían og þríglýseríð blandan gefa húðinni raka.
• Þróað af húðlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hreinsi á raka húðina, nuddið hreinsinum saman við yfirborð húðarinnar með hringlaga hreyfingum. Skolið hreinsinn af með vatni. Hreinsinn má nota á andlit og líkama, en forðist augun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.