Vörulýsing
Næsti rakstur verður silkimjúkur, skemmtilegur og auðveldur!
Foamtastic er raksápa sem gerir húðina silkimjúka. Nærir og verndar húðina til að koma í veg fyrir ertingu og roða. Ilmar af kókoshnetu, fresíu og appelsínublómum – eins og þú sért á sólarströnd!
Inniheldur Jojoba olíu sem gefur djúpan raka án þess að stífla svitaholur, shea smjör sem ríkt er af andoxunarefnum sem mýkja húðina og sæta möndluolíu sem dregur úr ertingu í húð með bólgueyðandi eiginleikum þess.
Ferðstærð af þessari vinsælu rakfroðu frá Fler með kókosilm. Gerir raksturinn silkimjúkan og verndar þig fyrir útbrotum og ertingu.
Notkunarleiðbeiningar
Hristu brúsann og úðaðu síðan á svæðið sem á að raka.
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.