Vörulýsing
Notalegt gjafasett fyrir slökun og ljóma. Inniheldur djúsí líkamskrem + frískandi rakasprey + notalegt ilmkerti.
Slow It Down: líkamskrem sem róar og kælir húðina, hægir á endurvexti líkamshára og hefur ferskan ilm.
Hydra Mist: frískandi rakasprey fyrir líkama og hár, með formúlu sem eykur ljóma auk birtandi níasínamíði og rakagefandi hýalúrónsýru.
Ilmkerti: sem umlykur skilningarvitin með hlýjum vanillutónum og skapar afslappað andrúmsloft.
Fullkomin gjöf fyrir öll sem eiga skilið að taka frá tíma í sjálfsrækt.



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.