Vörulýsing
Nákvæmnis rakvélablöð, sérstaklega fyrir kynfærasvæðið og aðra króka og kima sem erfiðara er að ná til. Þessi blöð eru nokkuð minni en hefðbundin fler rakvélablöð og henta þess vegna smærri svæðum.
Þökk sé nettri hönnun geturðu rakað þig með meiri nákvæmni og stjórn, jafnvel á viðkvæmum svæðum eins og andliti og bikinílínu. Blöðin hafa sérstaka einkaleyfisvarða RolaTek® tækni sem hjálpar þér að renna sköfunni mjúklega yfir húðsvæðið.
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.