Vörulýsing
Næstu kynslóðar serum sem lyftir, stinnir og styrkir húðina og dregur úr fínum línum til að ná nýjum hæðum í fegurð.
Húðin virðist fá meiri lyftingu á 5 lykil svæðum *:
• Efra andlit +17%
• Nefsvæði +24%
• Kinnar +18%
• Kjálkalína +12%
• Háls +19%
Serumið hjálpar til við að styrkja stuðningsnet húðarinnar svo að húðin verði stinnari, sléttari og útlínur betur formaðri. Þéttleiki og teygjanleiki batnar. Húðin virðist þéttari og fyllri. Línur og hrukkur virðast minni.
TVÖFALDUR KRAFTUR AF HEXAPEPTIDES 8 + 9
Tvöfalt Hexapeptíð 8 + 9 efnasamband hjálpar húðinni til að endurbyggja sinn eigin æskubrunn og gefur henni sýnilega meiri lyftingu.
Fyrir allar húðgerðir.
Hentar sérstaklega fyrir:
• Styrkingu, lyftingu
• línur og hrukkur
• Ljóma
• Ójafna húð
• Teygjanleika
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.