Vörulýsing
Þekjandi farði sem inniheldur sólvarnarstuðulinn SPF 10. Hann bráðnar ekki af húðinni né smitast í föt. Felur allar misfellur, húðholur og fínar línur.
Farðinn helst fullkominn á húðinni í allt 24 klukkutíma.
Þrátt fyrir að vera full þekjandi þá veitir hann náttúrlegt og fallegt útlit, bæði í hita og rakamiklu umhverfi.
Beautybox Biblían
Til þess að skilja betur hvað allt fyrir neðan þýðir mælum við með því að lesa eftirfarandi blogg: https://beautybox.is/hin-heilaga-farda-biblia/
❤️ Þekja:
Miðlungs – þekjandi, auðvelt að byggja upp.
❤️Áferð:
Náttúrulegur mattur.
❤️ Sólarvörn:
SPF 10
❤️ Undirstaða:
Sílikon
❤️ Helstu kostir:
Langvarandi farði sem að bráðnar ekki af húðinni né smitast í föt. Felur misfellur, húðholur og fínar línur.
❤️ Hentar best:
Þeim sem að vilja góða en náttúrulega þekju og vilja að förðunin endist lengi. Hentar allri húð, líka olíuríkri húð og viðvkæmni.
❤️ Auka:
Olíulaus og stjórnar olíumyndun, vatnsheldur, lyktarlaus, „non-acnegenic“ og „dermatologist-tested“.
Ritaðu fyrstu umsögnina um “Estée Lauder – Double Wear Foundation”