Vörulýsing
Fjölnota hyljari sem hylur og mótar og endist í 24 klst!
- endist í 24 klst
- 24 klst olíustýring
- gefur raka samstundis
Háþróuð fislétt formúla sem bráðnar inn í húðina. Sveigjanleg, þyngdarlaus áferð sem gerir húðinni kleift að anda. Hylur misfellur og gefur mjúka, matta áferð.
- Rakagjöf við snertingu.
- Miðlungs- til full þekkja.
- 3D ásetjari sem er sérstaklega hannaður til að fá nákvæma ásetningu, hvort sem er á öllu andlitinu, eða á minni svæðum sem erfitt er að ná til.
Lykilinnihaldsefni:
InvisiFlex Technology: Hreyfast með svipbrigðum þannig að línur myndast ekki í áferðinni.
Micro Silica Spheres: Dregur úr olíumyndun og kemur jafnvægi á hana.
Notkunarleiðbeiningar
Til að byrja með veldu hyljara sem er einum tón ljósari en farðaliturinn þinn. Við mælum með að bera hyljarann á eftir að þú ert búin/n að bera farðann á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.