Vörulýsing
Litað dagkrem sem gefur húðinni jafna og fallega ljómandi áferð.
Litlar litaagnir aðlaga sig að þínum húðlit og gefa þér náttúrulegan lit og frísklegt útlit.
Liturinn birtist þegar kremið er borið á húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina, fyrir mjög þurra húð er gott að setja annað rakakrem undir til að fá extra næringu yfir daginn.
Beautybox Biblían
Til þess að skilja betur hvað allt fyrir neðan þýðir mælum við með því að lesa eftirfarandi blogg: https://beautybox.is/hin-heilaga-farda-biblia/
❤️ Þekja:
Létt
❤️Áferð:
Gegnsæ
❤️ Sólarvörn:
SPF15
❤️ Undirstaða:
Sílikon
❤️ Helstu kostir:
Ljómandi litað dagkrem sem að aðlagast þínum húðtón og gefur fallegan ljóma. Non-comedogenic.
❤️ Hentar best:
Allri húð.
Ólafía I. Gísladóttir –
Frábær vara sumar sem vetur.