Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 11.010 kr.
Segðu halló við aukið sjálfstraust – bæði gagnvart sjálfum þér og húðinni þinni – með þessu dásamlega tvíeyki, sem er sérstaklega hentugt fyrir ljósa húð sem er viðkvæm fyrir roða.
Á morgnana geturðu tekist á við roða með litaleiðréttandi CC RED CORRECT, sem heldur húðlitnum jöfnum allan daginn. Á kvöldin sinnirðu húðinni með SKIN THERAPY – olíu sem endurnærir og styrkir húðina á meðan þú sefur.
Þetta sett inniheldur:
• SKIN THERAPY 10 ml: Næturolía með 17 öflugum innihaldsefnum sem gerir kraftaverk fyrir húðina– jafnvel eftir aðeins eitt skipti.
• CC RED CORRECT 45 ml: Létt krem, ríkulegt af Centella Asiatica, sem róar og nærir húðina. Formúlan inniheldur grænt litarefni sem dregur samstundis úr sýnilegum roða eykur varnalag hennar og gerir húðtóninn jafnari.
Notkunarleiðbeiningar
Berið CC Red correct í þunnu lagi á andlitið á sama hátt og andlitskrem er borið á húðina. Nuddið kremið vel inn í húðina þar til liturinn hefur aðlagast þínum húðlit fullkomlega.
Hristu Skin Therapy olíuna vel fyrir notkun til að blanda saman báðum fösunum. Tæmdu dropateljarann fyrst, og fylltu hann svo aftur. Notaðu á undan eða í staðin fyrir næturkremið þitt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.