Erborian – CC Dull Correct SPF 25

Price range: 3.032 kr. through 5.776 kr.

Litaleiðréttandi dagkrem sem vinnur á móti gulum húðtón og dregur úr gráma. Inniheldur fjólublá litarefni sem aðlaga sig að litatón húðarinnar þegar kremið er borið á húðina. Hentar einstaklega vel fyrir líflausa húð.

Ef þú kaupir vörur frá Erborian yfir 9.900 kr þá fylgja með 3 lúxusprufur af Erborian CC í Porcelain, Clair og Dore svo þú getur fundið hinn fullkomna lit fyrir þig, ásamt lyklakippu sem þú getur sett CC kremið þitt á.❤️ Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.