Vörulýsing
Jafnar út og leiðréttir húðlitinn í einu skrefi! Rjómalöguð og mjúk áferðin gefur náttúrlegt útlit og auðvelt er að gefa þá þekju sem hentar hverju sinni, hvort sem hún er létt eða þykkari.
Inniheldur Ginseng sem hjálpar til við að jafna áferð húðarinnar og á sama tíma þéttir og gefur raka. Húðin verður ferskari og jafnari.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið beint á húðina og blandið léttilega með fingrunum. Hægt að nota sem bauga og/eða bólufelari en einnig sem létta þekju á þau svæði sem þarf að jafna út.
Hentar líka til að setja yfir allt andlitið. Má vel nota sem Contour eða til að gefa skyggingu hvort sem er á augnlok eða annarstaðar á andlitinu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.