Vörulýsing
Tveggja þrepa maski innblásinn af Cryotherapy sem kælir, fyllir húðina af raka og dregur úr útliti þurra lína.
Róandi Cryotherapy rakamaskameðferð sem veitir húðinni kælandi tilfinningu. Inniheldur hylki með gelkenndu serumi með Glycerin og mjúkum sveigjanlegum maska. Eftir að þú berð serumið á húðina setur þú maskann á til að innsigla það og hitastig húðarinnar lækkar. Húðin verður sléttari, mýkri og fyllt af raka.
Glýserín: róar húðina og gefur raka
Notkunarleiðbeiningar
Berðu ríkulegt magn af serminu á hreina húðina. Leggðu Cryo RubberTM maskann á andlitið. Byrjaðu á efri hlutanum og stilltu hann varlega af í átt að eyrum, fylgdu eftir með því að setja neðri hlutann á. Leyfðu formúlunni að vinna í 30-40 mínutur til að fá hámarks frásog. Fjarlægðu grímuna og nuddaðu létt yfir umfram vöru inn í húðina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.