Vörulýsing
Létt andlitsvatn með Cica Complex (Centella Asiatica Extracts) sem gefur tafarlaust raka sem róar og dregur úr sýnilegum roða.
Formúlan klístrast ekki, er fitulaus og sekkur inn í húðina og kemur jafnvægi á rakamagn húðarinnar og heldur henni ljómandi og heilbrigðri. Með tímanum bætir formúlan rakahjúp húðarinnar.
Er prófað af húðsjúkdómalæknum
Lykil innihaldsefni:
Cica Complex: róar húðina og dregur úr sýnilegum roða R-Protector: gefur róandi kraft
Hentar fyrir viðkvæma húð
Notkunarleiðbeiningar
Berið jafnt lag á húðina kvölds og morgna.
Fylgið eftir með Cicapair Cream eða Cicapair Gel Cream
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.