Vörulýsing
Létt andlitskrem sem hefur mattandi eiginleika. Formúlan dregur úr olíuframleiðslu án þess að þurrka upp húðina.
Hentar olíukenndum og bólóttum húðgerðum.
Helstu innihaldsefni
Succinic sýra og Sink Glúkonat
Notkunarleiðbeiningar
Andlitskrem til að nota kvölds og morgna á hreina húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.