Vörulýsing
Gjafakassi sem inniheldur 200ml Derm Acte Brightening Hydrating First Care Serum og 30ml High Vitamin Moisture Cream.
Serum: Mjög gott serum sem er eins og hálfgerð mjólk. Gefur mikinn raka og veitir húðinni ferskleika og þægindi. Birtir húðina, vinnur á lita misfellum í húð og dregur úr framleiðslu litabletta. Hentar öllum húðtýpum.
Krem: Vítamín bomba fyrir húðina. Krem sem veitir raka og vítamín til húðarinnar ásamt því að dragar úr öllum þáttum öldrunar. Fær innblástur sinn frá mesotherapy. Markmiðið er að metta húðina af vítamínum og raka.
Notkunarleiðbeiningar
Serum: Frábært að nota sem fyrsta skref í raka á húðina. Ein pumpa dugar á allt andlitið og alveg niður á bringu því serumið er mjög þunnfljótandi. Gott að nota kvölds og morgna.
Krem: Notist kvölds og/eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.