Vörulýsing
Næturkremið okkar og maski fyrir andlit og háls gerir sjáanlega við línur og hrukkur og endurbyggir rakahjúp húðarinnar. Veitir þér djúpvirkan raka á meðan þú sefur.
Prófað af húðsjúkdómalæknum.
Öruggt fyrir viðkvæma húð.
Ofnæmisprófað.
100% ilmefnalaust.
Yfir nótt:
Húðin verður rakamettuð, mjúk og rakahjúpurinn styrkist.
Eftir viku:
“ Krákufætur” línur á enni og nefi ásamt línum á hálsi hafa sjáanlega minnkað.*
Eftir 2 vikur:
97% sýna minnkun á andlitslínum**
92% segja að húðin virðist heilbrigðari.***
94% segja að húðin sé mýkri.***
92% segja að húðin hafi meiri ljóma.***
* prófað á 33 konum, eftir að hafa notað kremið í viku.
** Með andlitslínum er átt við krákufætur. Prófað á 33 konum, eftir að hafa notað kremið í 2 vikur.
*** Prófað á 132 women, eftir að hafa notað kremið í 2 vikur.
Endurbyggir rakahjúp sem er venjulega veikari á næturna. Veikari rakahjúpur gerir húðina viðkvæmari fyrir ytra áreiti.
Örvar viðgerðarhæfni húðarinnar á næturna og dregur úr línum og hrukkum ásamt því að draga úr viðkvæmni.
Gerir húðina fyllri og minnkar þannig fínar línur vegna þurrks.
Mýkir húðina og gefur henni aukinn ljóma.
Gefur ríkulegan djúpvirkan raka.
Lykil innihaldsefni:
Peptides
Hjálpar til við að bústa kollagen framleiðslu svo ásýndin verði sléttari. Formúlan inniheldur: “neuropeptide” og“signaling peptides”:
Palmitoyl tripeptide-1
Acetyl hexapeptide-8
Palmitoyl tetrapeptide-7
12% hyaluronic acid solution: Gefur raka og mýkir fínar línur.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit og háls að kvöldi á eftir Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Serum.
Notið á hverju kvöldi sem næturkrem eða sem maska og notið þá þykkara lag á andlitið og látið veta.
Fylgið á eftir með Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Eye Cream