Vörulýsing
Allan daginn, þinn varalitur. Fáanlegur í ýmsum litartónum og þremur áferðum: Satin, Matte og Shine.
• Ríkur og mettaður litur með innbyggðum grunni fyrir mjúka ásetningu sem tryggir þægindi.
• Rennur áreynslulaust og skilar sterkum lit með fullri þekju með hverri stroku.
• Koma í fjölbreyttu úrvali af tónum sem eru hannaðir til að passa við alla húðliti.
• Byggt til að endast allan daginn í allt að 8 klukkustundir.
Sama formúlan. Nýtt útlit.
Við tókum þrjá Pop Lipstick sem viðskipta vinir okkar elska og endurpökkuðum þeim saman fyrir ferskt nýtt útlit. Finndu uppáhalds litinn þinn ásamt glænýjum tónum líka.
Staðreyndir um formúlu:
• 8 tíma ending
• Sannur litur
• Innbyggður grunnur
• Ofnæmisprófað
• Ilmefna laus
Hvernig á að nota:
• Berið á hreinar, berar varir.
• Hægt að nota með Quickliner™ for lips eða nota með Clinique Pop™ vara glossi.
Notkunarleiðbeiningar
Berið beint á varirnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.