Vörulýsing
• Núna er vinsæli Black Honey liturinn frá Clinique fáanlegur í olíuformi sem hægt er að nota á varir og kinnar.
• Olían hjálpar til við að næra og viðhalda vörunum með blöndu af safflower olíu, jojoba olíu, sólblómaolíu og laxerolíu.
• Mjúkur ásetjari sem gefur vörunum rétt magn af lit.
• Olíuformúlan rennur auðveldlega á kinnarnar, strjúktu með fingrunum og blandaðu inn í húðina
• Gefur náttúrulegt útlit og fallegan ljóma
– Ofnæmisprófað
– 100% ilmefnalaust
Notkunarleiðbeiningar
Berið olíuna á varir og kinnar. Blandið út með fingrunum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.