Vörulýsing
Skrúbbkremið er þróað af húðlæknum og hentar öllum húðgerðum. Gerir húðin sléttari og silkimjúka.
Fínar línur verða minna sýnilegar. Undirbýr húðina fyrir næstu skref og auðveldar henni að draga í sig raka.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu vörunni gætilega á hreina húð. Forðastu augnsvæðið.
Má ekki nota á bólgu- eða bólusvæði. Skolaðu af með volgu vatni eða þerraðu af.
Notaðu því næst þríþættu húðrútínuna.

Frank Body - Coconut Coffee Scrub 100gr
Frank Body - Rosehip Body Scrub + Cleanser 250 gr
Lee Stafford - CoCo LoCo & Agave Shine Sjampó 250ml 

