Vörulýsing
Þessi fullþekjandi farði veitir 24 klukkustunda endingu og þæginda tilfinningu sem stenst tilfinningar, þökk sé hinni nýju [Skin Fit Technology].
24 klukkustunda ending sem þolir allar tilfinningar hversdagsins. Sviti, raki, bros og tár hafa ekki nein áhrif lengur á ásýnd þína.
- Vatnsþolinn **
- Yfirfærist ekki ***
- Svitaþolinn ****
- Tilfinningaheldur *****
- 12-klukkustunda ****** ljómandi mött áferð.
Ljómandi mött áferð farðans hjálpar til við að draga úr óæskilegum glans á húðinni fyrir fullkomna, ljómandi ásýnd frá morgni til kvölds.
Mikil en náttúruleg þekja.
Jafnar fullkomlega út húðina án þess að vera eins og gríma. Ómerkjanleg og teygjanleg áferð formúlunnur er létt á húðinni og leyfir henni að anda.
Sönnuð húðbætandi virkni.
Skin Illusion Full Coverage er farði sem þróaður hefur verið samkvæmt sömu ströngu stöðlum og húðvörur: hann sameinar framúrskarandi frammistöðu með sannaðri húðbætandi virkni og samanstendur 80% formúlunnar af húðbætandi efnum. Létt formúlan er sannarlegar gagnlegur kokteill, þökk sé mattandi og hreinsandi eiginleikum sinkglúkónats auk samsettri virkni hýalúrónsýru og örplástrum úr plöntum, sem hjálpar til við að veita húðinni raka.
Þökk sé þessari blöndu af virkum innihaldsefnum, þá hjálpar Skin Illusion Full Coverage til við að draga úr óæskilegum gljáa og ásýnd misfellna. Formúlan er hlaðin umhyggju og hjálpar til við að veita húðinni raka í 24 klukkustundir *******. Niðurstaðan: Sléttari húðáferð, matt en ljómandi yfirbrað og misfellur minna sýnilegar. Húðin verður fallegri, jafnvel án farða, dag eftir dag.
- * Klínískt próf, 33 konur.
- ** Vatnsþolinn.
- *** Yfirfærist ekki.
- **** Svitaþolinn.
- ***** Stenst svipbrigði daglegra tilfinninga.
- ****** Neytendapróf, 243 konur.
- ******* Klínískt próf, 24 konur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.