Vörulýsing
Eins létt og það er þægilegt. Þetta ákaflega rakagefandi tvífasa serum rakafyllir erta, þreytta og ójafna húð. Leyndamálið? Lífrænn plöntukjarni úr lækningajurt sem nefnist kóraltoppur. Þetta náttúrulega innihaldsefni eykur náttúrulega framleiðslu húðarinnar á hýalúrónsýru.* Að auki betrumbætir þetta tvífasa serum áferð húðarinnar og sléttir yfirborð hennar. Rakafyllt húð þín verður fersk, ljómandi og lífleg. Fyrir enn meiri rakagjöf þá má nota Bi-Phase Serum saman með Hydra-Essentiel rakakreminu fyrir þína húðgerð. *Svampasameindin: Náttúrulegt kerfi húðarinnar til að halda raka.
90% sögðu húðina ákaflega og fullkomlega rakafyllta.* *Ánægjupróf – 106 konur – frá fyrstu ásetningu Hydra-Essentiel Bi-phase serum + Hydra-Essentiel Moisturizer.
Allar húðgerðir
Stærð: 30 ml
0
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.