Vörulýsing
Flatur og rúnaður farðaburstinn er gerður úr óviðjafnanlega mjúkum „cruelty-free“-gervihárum.
Þér tekst að ásetja, blanda og byggja upp fljótandi-, krem- eða púðurfarða auk hyljara fyrir slétta og ljómandi ásýnd án þess að ofþekja húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.