Vörulýsing
Allur kraftur hins einstaka Double Serum, nú fyrir augnsvæðið. Tvöföld formúla fyrir augnsvæðið gegn öldrunarmerkjum í fullkomnu lífrænu samræmi við húðina. Formúlan sækir styrk sinn í ríkulegt úrval plantna (13 plöntukjarnar, þar á meðal hin kraftmikla tvenna lífræns skógarkerfils og túrmeríks). Fullkomið serum sem inniheldur 96% náttúruleg innihaldsefni og meðhöndlar á áhrifaríkan og sýnilegan hátt öll öldrunarmerki. Formúlan sléttir hrukkur, dregur úr þrota og baugum auk þess að styrkja húðina í kringum augun. Samstundis virka augun unglegri og ljómandi.
Aðeins sjö dagar að yngri ásýnd augnanna. 89%** kvenna sögðu að með Double Serum Eye væru hrukkur sléttari, húðin sterkari og augnsvæðið unglegra. 90%*** notenda sögðu húðina sléttari eftir 7 daga notkun. 85%*** notenda sögðu húðina í kringum augun sterkari eftir 7 daga notkun. 84%*** notenda sögðu húð þeirra stinnari og jafnari eftir 7 daga notkun. *Ánægjupróf – fjölþjóðlegur hópur – 375 konur eftir 7 daga notkun. **Ánægjupróf – fjölþjóðlegur hópur – 264 konur eftir 28 daga notkun. ***Ánægjupróf – fjölþjóðlegur hópur- 377 konur eftir 7 daga notkun.
Allar húðgerðir
Stærð: 20 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.