Vörulýsing
Beauty Flash Peel vinnur á öllum lögum húðarinnar til að auka endurnýjun, jafna húðtón, minnka línur og auka ljóma. Formúlan slípar húðina léttilega til að örva endurnýjun og bæta okru hennar.
Notkunarleiðbeiningar
Notist 2-3 í viku í þunnu lagi yfir allt andlit. Forðist augnsvæði og skolið af eftir 5-10 mín. Notið næturkrem yfir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.