Vörulýsing
Signature slanted plokkari – Blackout
Signature plokkararnir okkar eru fullkomlega hannaðir gæðaplokkarar með hárnákvæmum oddi sem auðveldar nákvæmni við plokkun.
Blackout –týpan er með mjúku gúmmígripi svo auðvelt er að handleika plokkarann og stjórna honum af mikilli nákvæmni. Hann er handgerður á Ítalíu og hárfínn oddurinn nær auðveldlega minnstu hárunum við rótina án þess að særa húðina. Ef þú vilt stílhreinan, og jafnframt nákvæman plokkara til að góma öll litlu hárin er þetta rétta græjan fyrir þig!
Hvers vegna þú fellur fyrir honum
• Úr ryðfríu sænsku stáli
• Handgerður á Ítalíu til að ná sem bestri nákvæmni
• Mjúkt grip veitir nákvæma og góða stjórn
• Nógu beittur til að ná öllum litlu hárunum og nógu mjúkur til að særa ekki húðina
• Hannaður með fullkomna spennu til að viðhalda nákvæmri stjórn á plokkuninni
• Virkar alltaf eins og nýr
• Þarf aldrei að brýna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.