Vörulýsing
Bondi Sands kemur með Ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka!
Bondi Sands Body Scrub inniheldur náttúruleg efni eins og ástralskan sand og sjávarsalt sem skrúbba í burtu dauðar húðfrumur. Kókoshnetuhýði og Valhnetukjarnar vinna einnig í því að fjarlægja óhreinindi ásamt því að skilja húðina eftir mjúka og hreina.
Skrúbburinn er hannaður svo hægt sé að nota hann með sjálfbrúnkuvörum. Formúlan er olíulaus og inniheldur milda sápu sem þvo burtu sjálfbrúnkuleifar og gera húðina hreina, mjúka og tilbúna fyrir sjálfbrúnku.
Formúlan er VEGAN og án SLS
Notkunarleiðbeiningar
Notið á blauta húð, og nuddið með hringlaga hreyfingum. Hreinsið af húðinni með vatni. Notið 1-2x í viku, og fylgið eftir með Bondi Sands Body Moisturiser.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.