Vörulýsing
Stifti sem er fyrsta sinnar tegundar og gerir húðina fallegri á einfaldan máta.
Þessi rakagefandi hyljari er með náttúrulega þekju og felur samstundis dökka hringi, misliti og misjöfnur í húðinni og gefur þér frískt yfirbragð. Kaffifræ og E-vítamín hjálpa til við að næra húðina og þyngdarlaus formúlan bráðnar inn í húðina.
Vörulýsing
Berðu hyljarann á eftir að hafa notað farðagrunn. Berðu á dekkri bletti, ójöfnur eða bauga. Klappaðu með fingrinum til að blanda eftir þörfum. Passar vel með Skin Long Wear Weightless Foundation SPF 15 fyrir óaðfinnanlega húðþekju
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.