Vörulýsing
Maskari sem er eins og regnjakki fyrir augnhárin.
Vatnsheldur maskari sem helst á allan daginn, lengir, lyftir og aðgreinir hvert einasta augnhár án þess að smitast, flakna eða klumpast.
Getur notað maskarann einan og sér eða yfir aðra Bobbi maskara til að gera þá samstundis vatnshelda.
Burstinn er hannaður til þess að þekja hvert einsta hár.
Er án parabena, phthalates, sulfate og sulfite. Glútenfrír.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.