Vörulýsing
Steinefnarík og rakagefandi hársápa sem hreinsar hárið á mildan hátt. Hárið fær náttúrulegan gljáa og heilbrigða áferð.
Bleytið hárið vel og berið í hársvörð og hár með léttu nuddi.
Hreinsið með volgu vatni. Forðist snertingu við augnsvæði.
Fylgjið eftir með Conditioner.
Lykilefni:
JARÐSJÓR BLÁA LÓNSINS er dýrmæt uppspretta nauðsynlegra steinefna sem efla og styrkja varnir húðarinnar. Uppleystu steinefnin gera húðina móttækilegri fyrir upptöku annarra virkra innihaldsefna svo heildarvirkni formúlunnar eykst.
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið hárið vel og berið í hársvörð og hár með léttu nuddi.
Hreinsið með volgu vatni. Forðist snertingu við augnsvæði.
Fylgjið eftir með Conditioner.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.