Vörulýsing
Skapaðu afslappandi andrúmsloft heima við og njóttu róandi áhrifa ilmkertisins frá Bláa Lóninu.
Flöktandi logi ilmkertisins bregður birtu á kyrrlát kvöld og ber með sér nærandi andrúmsloft Bláa Lónsins. Ilmkertið er úr sojavaxi og hefur 33 klst brunatíma. Slakaðu á heima við og láttu þreytu dagsins líða úr þér.
Notkunarleiðbeiningar
Kveiktu á kertinu fyrir afslappandi upplifun.
Mundu að skilja logandi kerti aldrei eftir án eftirlits.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.