Vörulýsing
BL+ EYE SERUM: Augnserum sem veitir öflugan raka, vinnur á fínum línum og dregur úr einkennum þreytu og þrota á viðkvæmu augnsvæði.
MINERAL MASK: Rakagefandi andlitsmaski sem inniheldur lífvirkan og steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins. Léttur gelmaski veitir húðinni öfluga rakagjöf sem gerir húðina mýkri og ljómandi.
BLUE LAGOON COSMETICS BAG: Falleg snyrtitaska sem er kjörin í ferðalagið, í ræktina eða til notkunnar dagsdaglega.
TUBE/MASK SQUEEZER KEY: Lykillinn að því að kreista hvern einasta dropa úr áltúbunum okkar.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið kælandi stálrúlluna á BL+ Eye Serum undir miðja augabrún og dragið hana í hálfhring; út að ytri augnkrók og áfram undir augað.
Notið BL+ Eye Serum yfir daginn til að fríska upp á þreytt augnsvæðið eða draga úr þrota.
Berið Mineral Mask á hreina húð. Leyfið honum að vera á í 10-20 mínútur eða yfir nótt.













Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.