Blue Lagoon Skincare – Best of Beauty

19.990 kr.

Árleg verðlaun bandaríska tímaritsins Allure “Best of Beauty” eru ein þau virtustu í snyrtivöruheiminum. Þar velur ritstjórn tímaritsins,

ásamt sérvalinni dómnefnd, þær snyrtivörur sem þeim finnst skara fram úr í sínum flokki. Við erum afar stolt af því að tvær vörur Blue Lagoon Skincare hafi hlotið þessa viðurkenningu, Mineral Mask og BL+ Eye Serum. Prófaðu þessar tvær verðlaunavörur saman í einstöku gjafasetti. Settið inniheldur: BL+ eye serum (10 ml), Mineral Mask (75 ml), Blue Lagoon snyrtitaska og Blue Lagoon maskalykill (sem hjálpar þér að ná öllu úr áltúpunum okkar).

Ekki til á lager

Viltu fá email þegar varan kemur aftur?