Vörulýsing
Serum sem gefur húðinni langvarandi raka og dregur strax úr roða.
EIGINLEIKAR:
- Kemur í veg fyrir öldrunareinkenni
- Ver húðina gegn sindurefnum
- Styrkir húðvarnirnar
- Dregur úr hrukkum og fínum línum
- Endurheimtar ljómar húðarinnar
- Gefur raka í 24 klst
- Hentar einstaklega vel fólk með viðkvæma húð
- Inniheldur Hýaluronic sýru
- Létt áferð og ilmefnalaust, klístrast ekki og fer hratt inní húðina
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna eftir hreinsun húðar. Nuddið seruminu létt inní húðina með hringlaga hreyfingum. Setjið krem eftir á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.