Vörulýsing
EIGINLEIKAR:
Serum sem sléttir úr óreglulegri húð, minnkar húðholur og dregur úr fyrstu merkjum öldrunareinkenna
KLÍNISK EINKENNI:
Ein afleiðing af blandaðri til olíukennda húð er sjáanleiki víkkaðra húðhola. Þegar það er mikil húðfita, er erfiðara að fela sjáanleika víkkaðra húðhola. Stundum geta komið fram bólur eða fílapenslar.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sebium serum dregur úr öllum sýnilegum merkjum fyrir bólum, bæði hjá unglingum og fullorðnum. Það hrindrar myndun lýta og bóla og dregur úr fyrstu merkjum öldrunar.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
FluidactivTM patent stýrir líffræðilegum gæðum af húðfitu og kemur í veg fyrir stíflaðar húðholur og myndun bóla. Húðin verður endurbætt samstundis.
Önnur virk innihaldsefni:
Minnkar húðholur og sléttir áferð húðarinnar: Salicylic acid
Sléttir áferð húðarinnar: Salicylic acid
Mýkir húðina og dregur úr fínum línum: Biomimetic hyaluronic acid (LMW)
MEIRA:
Mjög létt áferð
Andlit
Fullorðnir
Olíu og húð sem myndar bólur
Ekki silikón né alkahól
Ekki ofnæmisvaldandi
Prófað af húðlæknum
Notkunarleiðbeiningar:
Berið nokkra dropa á andltið og hálsinn bæði kvölds og morgna eftir hreinsun húðarinnar. Notið áður en krem er borið á
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.